Þann 1. febrúar sem er 1. sunnudagur í níuviknaföstu er messa klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn. Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 28/1 2026
